LEIÐBEININGAR

Það er allt að verða brjálað fyrir jólin, loftbelgir hafa gert innrás á Norður Pólinn og Jólasveinninn þarf að bjarga gjöfunum. Hjálpaðu honum að forðast loftbelgina og ná sem flestum gjöfum á leiðarenda. Kemst þú í gegn um öll sex borðin?

Hjálpar myndband
ummæli